fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Slá þeir heimsmetið í sumar? – Svakaleg upphæð á borðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain gæti verið tilbúið að setja heimsmet til að næla í einn efnilegasta ef ekki efnilegasta leikmann heims, Lamine Yamal.

Frá þessu greinir Mundo Deportivo á Spáni en dýrasti leikmaður sögunnar er Neymar sem fór frá Barcleona til PSG á sínum tíma.

Neymar kostaði 198 milljónir punda á þeim tíma en hann er í dag í Sádi Arabíu.

Yamal er aðeins 16 ára gamall og hefur vakið verulega athygli á EM í Þýskalandi þar sem Spánverjar eru sigurstranglegir.

Samkvæmt Mundo þá er PSG tilbúið að greiða Barcelona 211 milljónir punda fyrir Yamal, eitthvað sem spænska félagið ætti erfitt með að hafna.

Barcelona er eins og flestir vita í miklum fjárhagsvandræðum og svoleiðis upphæð myndi gera gríðarlega mikið fyrir félagið.

PSG er talið hafa boðið 169 milljónir punda í Yamal í mars en því boði var hafnað af spænska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu