fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Nýr Rúrik að fæðast í Þýskalandi: Vinsælastur af öllum keppendum – Sjáðu efstu tíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arda Guler, ungstirni tyrknenska landsliðsins, er vinsælasti leikmaðurinn á EM ef marka má tölur frá Instagram.

Enginn leikmaður á EM hefur eignast fleiri fylgjendur á þeim samskiptamiðli en Guler sem var flottur með Tyrklandi í riðlakeppninni.

Yfir milljón manns hafa fylgt Guler á instagram eftir að mótið hófst en hann er aðeins 19 ára gamall.

Til að setja það í ákveðið samhengi þá er Guler með fleiri auka fylgjendur en stórstjarnan sjálf, Cristiano Ronaldo.

Aðrir risar eins og Jude Bellingham og Kylian Mbappe eru fyrir neðan Guler sem er leikmaður Real Madrid líkt og þeir tveir.

Athygli vekur að annar Tyrki, Kenan Yildiz, kemst á listann en hann er í sjöunda sæti á undan mönnum eins og Toni Kroos og Jamal Musiala.

Þetta minnir mikið á HM 2018 er Rúrik Gíslason, þáverandi landsliðsmaður Íslands, vakti heimsathygli er hann kom inná sem varamaður gegn Argentínu í fyrsta leik okkar manna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu