fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Biður alla afsökunar eftir slaka frammistöðu og ömurlegt mót

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma viðurkennir það að Ítalía hafi átt ekkert skilið í gær er liðið spilaði við Sivss í 16-liða úrslitum EM.

Sviss hafði betur sannfærandi 2-0 en Ítalía gat lítið sem ekkert í leiknum og er verðskuldað úr leik.

Donnarumma var líklega besti leikmaður Ítala á þessu ágæta móti en hann gat ekki komið í veg fyrir tap gærdagsins.

Ítalinn biður alla stuðningsmenn afsökunar á frammistöðu liðsins en Ítalía vann EM sem fór fram 2022.

,,Þetta særir mig, þetta særir mig svo mikið,“ sagði Donnarumma eftir tapið umtalaða.

,,Við biðjum alla Ítala afsökunar. Við stóðumst ekki væntingar í dag og þeir áttu þetta skilið. Það er ekkert annað hægt að segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Í gær

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Í gær

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun