fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Tók við í sumar og byrjar á gríðarlega erfiðum andstæðingum

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick tók við liði Barcelona í vetur en hann hefur áður þjálfað bæði Bayern Munchen og þýska landsliðið.

Ljóst er að Flick fær ekki auðvelt verkefni í fyrstu leikjum er Barcelona hefur undirbúningstímabil sitt í sumar.

Fyrsti leikur Flick sem stjóri Barcelona verður gegn Englandsmeisturum Manchester City en leikið verður í Bandaríkjunum.

Stuttu eftir það þarf Flick að spila ‘El Clasico’ en Barcelona mætir Real Madrid þann 30. júlí í New Jersey.

Þremur dögum seinna er verkefnið mögulega aðeins auðveldara en þá er andstæðingurinn ítalska stórliðið AC Milan.

Þessi byrjun er gríðarlega erfið fyrir Flick sem hefur aldrei þjálfað utan heimalandsins á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“