fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tók við í sumar og byrjar á gríðarlega erfiðum andstæðingum

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick tók við liði Barcelona í vetur en hann hefur áður þjálfað bæði Bayern Munchen og þýska landsliðið.

Ljóst er að Flick fær ekki auðvelt verkefni í fyrstu leikjum er Barcelona hefur undirbúningstímabil sitt í sumar.

Fyrsti leikur Flick sem stjóri Barcelona verður gegn Englandsmeisturum Manchester City en leikið verður í Bandaríkjunum.

Stuttu eftir það þarf Flick að spila ‘El Clasico’ en Barcelona mætir Real Madrid þann 30. júlí í New Jersey.

Þremur dögum seinna er verkefnið mögulega aðeins auðveldara en þá er andstæðingurinn ítalska stórliðið AC Milan.

Þessi byrjun er gríðarlega erfið fyrir Flick sem hefur aldrei þjálfað utan heimalandsins á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun