fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arsenal þarf að berjast við tvo risa til að tryggja hans þjónustu

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 11:00

Amadou Onana Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var greint frá því að Bayern Munchen væri að horfa til miðjumannsins Amadou Onana sem spilar með Everton.

Onana hefur gert flotta hluti með enska félaginu og er eftirsóttur af Arsenal og hefur verið í dágóðan tíma.

Bayern er þó ekki eina liðið sem er á eftir Belganum en Paris Saint-Germain sýnir honum nú áhuga.

Foot Mercato í Frakklandi fullyrðir þessar fregnir en Onana er sjálfur opinn fyrir því að færa sig um set í sumar.

Arsenal þarf því að berjast við allavega tvo risa í sumar til að tryggja þjónustu leikmannsins sem á að vera arftaki Thomas Partey.

Partey er að kveðja Arsenal en miðjumaðurinn er líklega á leið til Sádi Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu