fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júní 2024 08:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 19 ára gamli Kobbie Mainoo mun byrja leik Englands gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins á sunnudag. Þetta kemur fram í Telegraph.

Gareth Southgate landliðsþjálfari er enn að finna sína bestu miðju. Í síðasta leik gegn Slóveníu kom Conor Gallagher inn á miðjuna fyrir Trent Alexander-Arnold en eins og í leikjunum á undan var frammistaða enska liðsins ósannfærandi.

Getty Images

Í leiknum við Slóvakíu kemur Mainoo inn ef marka má nýjustu fréttir. Hann kom inn á sem varamaður í síðasta leik og þótti standa sig vel. Kappinn kom afar öflugur inn í lið Manchester United á tímabilinu og tryggði sæti sitt í enska liðinu fyrir EM.

England vann riðil sinn þrátt fyrir að fá aðeins 5 stig. Enska þjóðin kallar eftir alvöru frammistöðu gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta