fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Chelsea vill varnarmanninn sem kostar 12,3 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2024 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vonast eftir því að geta keypt Murillo 21 árs gamlan varnarmann Nottingham Forest í sumar. Guardian segir frá.

Forest vill fá 70 milljónir punda fyrir kappann en 12,3 milljarða.

Murillo var öflugur á síðustu leiktíð með Forest en miðvörðurinn kom til félagsins fyrir ári síðan frá Corinthians.

Chelsea vill bæta við varnarmanni og er félagið tilbúið að setja Trevoh Chalobah með.

Chalobah er uppalinn hjá Chelsea og er til sölu í sumar en gæti verið notaður sem skiptimynt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu