fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Wayne Rooney virðist ósáttur með hlutverk sitt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney virðist nokkuð óhress með hlutverk sitt hjá BBC á Evrópumótinu í sumar en hann hefur nú lokið störfum og heldur heim til að fara að þjálfa.

Rooney tók við þjálfun Plymouth í sumar og er undirbúningstímabiið farið af stað.

„Þetta hefur verið öðruvísi, annað en ég hef verið að gera áður í sjónvarpi,“ sagði Rooney.

Rooney hefur verið settur á minni leikina hjá BBC og ekki komið að umfjöllun um enska landsliðið.

„Ég hef áður verið í sjónvarpi en hér erum við á sama stað í langan tíma, ég hef notið þess.“

„Ég hef því miður ekki fengið þessa leiki hjá England, leikirnir sem ég fékk voru því miður ekki góðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth