fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Varð frægur á augabragði þegar milljónir sáu athæfi hans – Útskýrir sitt mál í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freddie Hahn kom sér í enska miðla í vikunni er hann sofnaði á leik Englands og Slóveníu. Hann segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að leggja sig.

Hinn 32 ára gamli Hahn var staddur á leik sinna manna á EM en um var að ræða lokaleik C-riðils. Lauk honum með markalausu jafntefli og vann England riðil sinn á 5 stigum þrátt fyrir mjög ósannfærandi frammistöðu.

„Þetta var mjög leiðinlegur leikur. Það var ekki mikið í gangi svo ég ákvað að það væri betra fyrir mig að leggja mig. Það var baulað svo mikið í lokin að það vakti mig,“ sagði Hahn við Daily Mail.

„Mig var reyndar að dreyma að England hefði unnið keppnina en ég vaknaði við þá martröð sem frammistaða liðsins var. Ég hafði drukkið allan daginn og taldi betra að halla aftur augunum en að sjá þessa frammistöðu.“

Hahn segist þekktur á meðal vina sinna fyrir að leggja sig hér og þar.

„Ég myndi segja að það sé vegna þess hversu upptekinn ég er og því ég á ungt barn. Ég hef oft sofnað í partíum en aldrei á fullum knattspyrnuleikvangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Í gær

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag