fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Varð frægur á augabragði þegar milljónir sáu athæfi hans – Útskýrir sitt mál í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freddie Hahn kom sér í enska miðla í vikunni er hann sofnaði á leik Englands og Slóveníu. Hann segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að leggja sig.

Hinn 32 ára gamli Hahn var staddur á leik sinna manna á EM en um var að ræða lokaleik C-riðils. Lauk honum með markalausu jafntefli og vann England riðil sinn á 5 stigum þrátt fyrir mjög ósannfærandi frammistöðu.

„Þetta var mjög leiðinlegur leikur. Það var ekki mikið í gangi svo ég ákvað að það væri betra fyrir mig að leggja mig. Það var baulað svo mikið í lokin að það vakti mig,“ sagði Hahn við Daily Mail.

„Mig var reyndar að dreyma að England hefði unnið keppnina en ég vaknaði við þá martröð sem frammistaða liðsins var. Ég hafði drukkið allan daginn og taldi betra að halla aftur augunum en að sjá þessa frammistöðu.“

Hahn segist þekktur á meðal vina sinna fyrir að leggja sig hér og þar.

„Ég myndi segja að það sé vegna þess hversu upptekinn ég er og því ég á ungt barn. Ég hef oft sofnað í partíum en aldrei á fullum knattspyrnuleikvangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið