fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Mane áfram á sölulista – Tilboð frá Evrópu á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Nassr í Sádi-Arabíu heldur áfram að reyna að finna kaupanda fyrir Sadio Mane. Einu tilboði hefur þegar verið hafnað.

Ítalski blaðamaðurinn Rudy Galletti segir frá þessu, en það er aðeins ár síðan þessi fyrrum leikmaður Liverpool gekk í raðir sádiarabíska félagsins frá Bayern Munchen.

Þrátt fyrir að Senegalinn hafi skorð 19 mörk og lagt upp 11 í öllum keppnum á síðustu leiktíð vill Al-Nassr losa hann.

Félagið hefur þegar hafnað tilboði frá Al Quadsiah, nýliðum í efstu deild Sádi-Arabíu. Þá er tilboð frá evrópsku félagi til skoðunar.

Sjálfur vill Mane þó helst vera áfram hjá Al-Nassr, enda á ansi góðum launum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar