fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þessi leikmaður Englands fékk sérlega slæma útreið frá hinu virta blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikmaður enska landsliðsins fékk sérstaklega slæma einkunn og umsögn hjá hinu virta franska blaði, L’Equipe, eftir markalaust jafntefli gegn Slóveníu í lokaleik C-riðils á EM í gær.

England hafði verið ósannfærandi það sem af var í 1-0 sigri á Serbum og 1-1 jafntefli gegn Dönum. Ekki skánaði frammistaðan í gær en dugði hún þó til að vinna C-riðilinn.

L’Equipe gaf svo einkunnir að vanda og fengu þeir Kyle Walker og Jude Bellingham verstu útreiðina, 3 í einkunn. Umsögnin um þann fyrrnefnda var þá sérlega slæm.

„Gerði eiginlega allt rangt og var óþekkjanlegur,“ stóð í umsögninni.

Einkunnagjöf L’Equipe
Jordan Pickford – 6
Kyle Walker – 3
Marc Guehi – 4
John Stones – 5
Kieran Trippier – 5
Declan Rice – 6
Conor Gallagher – 4
Jude Bellingham – 3
Phil Foden – 5
Bukayo Saka – 4
Harry Kane – 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“