fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ratcliffe vill selja nafnið á Old Trafford til að búa til pening

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 12:30

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að íhuga það alvarlega að selja nafnið á heimavelli sínum, Old Trafford. Frá þessu segir The Athletic.

Sir Jim Ratcliffe vill gera þetta til að fjármagna endurbætur eða byggja nýjan völl. Félagið er að skoða hvað skal gera.

Ratcliffe vill auka tekjurnar hjá United og telur að þetta sé ein leið til þess, Arsenal og fleiri lið hafa gert þetta síðustu ár.

United hefur ekki viljað tjá sig um málið við Athletic en félagið er í viðræðum um málið.

United hefur einnig rætt við Bank of America um fjármögnun á endurbótum eða uppbyggingu á nýjum velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“