fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Halda því fram að Lukaku sé búinn að semja

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óvíst hvar Belginn Romelu Lukaku mun spila á næstu leiktíð en samkvæmt fréttum frá Ítalíu verður hann áfram þar.

Framherjinn er enn í eigu Chelsea, sem keypti hann á hátt í 100 milljónir punda frá Inter 2021. Hann gat lítið í London og hefur undanfarin ár verið á láni hjá Inter og síðast Roma.

Gazzetta dello Sport heldur því nú fram að AC Milan vilji fá Lukaku og að hann hafi þegar samið við stórliðið.

Þetta yrði athyglisvert skref hjá Lukaku sem einnig hefur verið orðaður við Napoli og félög í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“