fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Ten Hag við það að skrifa undir – Breytingar á starfsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 14:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Manchester United.

Hollendingurinn er samningsbundinn United í ár til viðbótar en á dögunum varð ljóst að hann yrði áfram stjóri liðsins eftir miklar vangaveltur um framtíð hans.

Nýir hluthafar, Sir Jim Ratcliffe og INEOS, ákváðu þó að halda Ten Hag í starfi og nú á að undirstrika það traust með nýjum samningi. Má búast við því að hann verði tilkynntur á næstunni.

Þá verða breytingar í starfsliði Ten Hag og má búast við því að Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður United, komi inn í teymið.

Gengi United var heilt yfir ekki ásættanlegt á síðustu leiktíð en liðið bjargaði tímabilinu með því að vinna enska bikarinn í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“