fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Búinn að standast læknisskoðun hjá Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omari Kellyman hefur staðist læknisskoðun hjá Chelsea og er tímaspursmál hvenær hann verður kynntur til leiks sem nýr leikmaður liðsns.

Hinn 18 ára gamli Kellyman kemur frá Aston Villa. Hann er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað á kanti, framarlega á miðju og sem fremsti maður.

Hann lék tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en Chelsea greiðir þó fyrir hann 19 milljónir punda. Þá skrifar Kellyman undir samning á Stamford Bridge sem gildir til sex ára.

Chelsea og Villa eiga í miklum viðskiptum þessa dagana en Ian Maatsen er á leið í hina áttina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“