fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Allt frágengið nema læknisskoðun í Þýskalandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 15:00

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að ganga frá öllu varðandi skipti Michael Olise til Bayern Munchen og er aðeins læknisskoðun eftir.

Það var greint frá því fyrir helgi að Olise, sem er leikmaður Crystal Palace, hefði valið þýska stórveldið.

Stórlið á Englandi vildu fá hann og Palace bauð honum nýjan samning en Bayern heillaði mest.

Það er talið að Bayern borgi um 55 milljónir punda fyrir Olise, sem verður leikmaður liðsins á næstu dögum.

Olise er 22 ára gamall og getur spilað framarlega á miðju og úti á kanti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí