fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

United búið að hafna rausnarlegu tilboði í Greewood

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafnað 20 milljóna punda tilboði frá Lazio í Mason Greenwood sóknarmann félagsins.

Greenwood var á láni hjá Getafe á síðustu leiktíð og hefur spænska félagið ekki útilokað að hann komi aftur.

Fleiri félög hafa áhuga á Greenwood en hann hefur verið orðaður við Juventus og Atletico Madrid.

Ekki er talið líklegt að Greenwood snúi aftur til United en félagið vildi ekki spila honum eftir að lögreglurannsókn var felld niður.

Greenwood hafði þá legið undir grun um gróft ofbeldi í nánu sambandi en málið var fellt niður eftir rúmt ár í rannsókn.

United vill meira en 20 milljónir punda en talið er að félagið vilji á milli 30 til 40 milljónir punda fyrir kappann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar