fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Arsenal losaði sig við markmanninn sem krotar undir annars staðar

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júní 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Arthur Okonkwo hefur skrifað undir endanlegan samning við lið Wrexham í ensku C deildinni.

Þetta hefur félagið staðfest en Okonkwo var valinn besti markvörður D deildarinnar á síðustu leiktíð.

Margir stuðningsmenn Arsenal eru svekktir með þessa niðurstöðu en félagið ákvað að framlengja ekki við þennan 22 ára gamla strák.

Okonkwo er tveir metrar á hæð og var frábær fyrir Wrexham í vetur og hefði mögulega getað tryggt sér sæti á bekk Arsenal fyrir næsta vetur.

Wrexham nýtti sér þó ákvörðun Arsenal og samdi við leikmanninn endanlega en hann kemur á frjálsri sölu.

Okonkwo lék með Wrexham í láni á síðustu leiktíð en hefur einnig leikið fyrir Crewe og Sturm Graz á lánssamningum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar