fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Englands flestir sammála – Hvað var Southgate að pæla?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 18:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Englands eru ekki alltaf sammála en virðast vera sammála um einn hlut sem tengist EM í Þýskalandi.

Margir stuðningsmenn hafa látið í sér heyra á Twitter eða X eins og það heitir í dag vegna bakvarðarins Luke Shaw.

Flestir eru sammála um að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hafi gert stór mistök með því að taka Shaw með á lokamótið.

Shaw er meiddur og hefur ekki spilað hingað til en hann var meiddur undir lok tímabilsins í vetur hjá Manchester United.

Shaw æfði ekki fyrir leikinn gegn Slóveníu í lokaleik riðlakeppninnar og ljóst að hann verður ekki með í þeirri viðureign.

Margir eru undrandi yfir ákvörðun Southgate að taka Shaw með á mótið og er í raun óljóst hvort hann fái einhverjar mínútur í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“