fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Nefbrotinn Mbappe skoraði tvennu – Líklega til taks

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á að Kylian Mbappe spili næsta leik Frakklands á EM en hann nefbrotnaði í leik fyrsta leik á EM.

Mbappe var á bekknum fyrir helgi er Frakkland spilaði við Holland og kom ekkert við sögu í markalausu jafntefli.

Mbappe nefbrotnaði í fyrsta leik gegn Austurríki en var sjáanlegur í æfingaleik gegn U21 liði Paderborn í gær.

ESPN greinir frá og eru því miklar líkur á að Mbappe verði klár fyrir lokaleik riðlakeppninnar gegn Pólverjum.

Þessi æfingaleikur var aðeins 60 mínútur en Mbappe tókst að skora tvennu og virkaði í fínasta standi á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“