fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Chelsea búið að semja um kaupverð og undrabarnið mætir 2025

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að ná samkomulagi um kaupverðið á hinum efnilega ‘Messinho’ sem leikur með Palmeiras.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en hann er með afar virtar heimildir um alla Evrópu.

Um er að ræða 17 ára gamlan Brasilíumann sem var eftirsóttur af fjölmörgum stórliðum en hann ber nafnið Estevao Willian en er þó yfirleitt kallaður ‘Messinho.’

Leikstíll Messinho þykir vera mjög líkur leikstíl Lionel Messi sem gerði garðinn frægan sem leikmaður Barcelona.

Chelsea mun borga allt að 56 milljónir punda fyrir leikmanninn en hann kemur til félagsins næsta sumar.

Brassinn mun ferðast til Englands er hann verður 18 ára gamall 2025 og mun Chelsea eki getað notað hann í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“