fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Chelsea búið að semja um kaupverð og undrabarnið mætir 2025

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að ná samkomulagi um kaupverðið á hinum efnilega ‘Messinho’ sem leikur með Palmeiras.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en hann er með afar virtar heimildir um alla Evrópu.

Um er að ræða 17 ára gamlan Brasilíumann sem var eftirsóttur af fjölmörgum stórliðum en hann ber nafnið Estevao Willian en er þó yfirleitt kallaður ‘Messinho.’

Leikstíll Messinho þykir vera mjög líkur leikstíl Lionel Messi sem gerði garðinn frægan sem leikmaður Barcelona.

Chelsea mun borga allt að 56 milljónir punda fyrir leikmanninn en hann kemur til félagsins næsta sumar.

Brassinn mun ferðast til Englands er hann verður 18 ára gamall 2025 og mun Chelsea eki getað notað hann í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér