fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Adam segir Lengjudeildarliðið eitt það erfiðasta sem hann hefur mætt

433
Sunnudaginn 23. júní 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson, leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Það var aðeins rætt um Lengjudeild karla í þættinum og þar á meðal Aftureldingu, sem var nálægt því að fara upp í Bestu deildina í fyrra. Liðinu hefur ekki gengið alveg eins vel í ár en Adam segir að um hörkulið sé að ræða, hann hafi komist að því þegar hann mætti þeim með Val í bikarkeppninni.

video
play-sharp-fill

„Afturelding er eitt erfiðasta lið sem ég hef spilað við í sumar. Þeir voru fáránlega góðir á móti okkur, héldu boltanum vel og náðu oft að sundurspila okkur,“ sagði hann.

„En mér fannst oft vanta, eins og ég sagði við Magga sjálfur, í báðum teigunum. Það er oft vesen hjá svona liðum, að klára færin og verjast þeim. En þeir voru geggjaðir að spila í gegnum okkur, maður var bara að elta boltann allan leikinn.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
Hide picture