fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Grindavík kom til baka gegn Dalvík/Reyni – Leiknir vann á Akureyri

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 20:01

Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag en Grindavík spilaði við Dalvík/Reyni og mætti Þór liði Leiknis R.

Grindavík lenti undir í sinni viðureign en sneri taflinu sér í vil og hafði betur að lokum 3-1.

Kwame Quee var á meðal markaskorara Grindavíkur en hann er fyrrum leikmaður Breiðabliks og Víkings R.

Leiknir vann þá flottan útisigur á Þór 2-1 þar sem sigurmarkið var skorað undir lok leiks.

Grindavík 3 – 1 Dalvík/Reynir
0-1 Áki Sölvason
1-1 Kwame Quee
2-1 Hassan Jalloh
3-1 Helgi Hafsteinn Jóhannsson

Þór 1 – 2 Leiknir R.
0-1 Omar Sowe
1-1 Birkir Heimisson(víti)
1-2 Shkelen Veseli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið