fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Valur skoraði fimm á Ísafirði

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 16:04

Jónatan Ingi. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 1 – 5 Valur
0-1 Jónatan Ingi Jónsson(’16)
1-1 Benedikt V. Warén(’31)
1-2 Patrick Pedersen(’57)
1-3 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’64)
1-4 Lúkas Logi Heimisson(’75)
1-5 Jónatan Ingi Jónsson(’92)

Valur burstaði lið Vestra í Bestu deild karla í dag en liðið tók öll völd á vellinum í seinni hálfleik.

Jónatan Ingi Jónsson átti flottan leik fyrir Val og skoraði tvö mörk en Patrick Pedersen komst einnig á blað.

Staðan var jöfn í hálfleik en Benedikt V. Warén hafði jafnað metin fyrir heimamenn í fyrri hálfleiknum.

Valur skoraði hins vegar fjögur mörk í seinni hálfleik og vann að lokum mjög sannfærandi 5-1 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði