fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Verður mögulega lánaður enn einu sinni og í þetta sinn til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. júní 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti lánað Albert Sambi Lokonga til Sevilla í sumar.

Lokonga kom til Arsenal fyrir þremur árum en hefur verið á láni hjá Crystal Palace og Luton undanfarin tímabil.

Hann hefur ekki heillað mikið þar en gæti verið á leið á enn eitt lánið í stað þess að vera seldur endanlega. Gæti hann endað á Spáni hjá Sevilla.

Belgíski miðjumaðurinn er samningsbundinn Arsenal í tvö ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum