fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Gríman klár hjá Mbappe – Skemmtileg smáatriði á henni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríman er klár hjá Kylian Mbappe sem verður að öllu óbreyttu í byrjunarliði Frakklands gegn Hollandi í kvöld.

Mbappe æfði með franska liðinu í gær og er klár með nýja grímu sem er með stöfunum hans og franska merkinu.

Mbappe nefbrotnaði í sigri Frakka gegn Austurríki í 1. umferðinni á Evrópumótinu.

Í fyrstu var talið að hann myndi missa af tveimur leikjum en nú virðist kappinn klár í bátana.

Það er mikill fengur fyrir Frakka enda er Mbappa einn allra besti fótboltamaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum