fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Brotist inn á heimili stjörnunnar – Hann reyndi að berjast á móti en endaði á spítala

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn á heimili Roberto Baggio í gær þegar hann sat heima hjá sér að horfa á landsleik Ítalíu og Spánar á Evrópumótinu.

Vopnaðir ræningjar brutust inn og segir í fréttum á Ítalíu að alvarleg árás hafi átt sér stað.

Baggio var fluttur á sjúkrahús eftir innbrotið eftir að þjófarnir höfðu ráðist á hann.

Mynd/Getty

Baggio er 57 ára gamall en innbrotið er sögð hafa verið algjör martröð fyrir hann og fjölskylduna.

Baggio er sagður hafa reynt að berjast við mennina fimm sem brutust inn í húsnæði hans en þurfti að bakka frá.

Baggio og fjölskyldan voru svo læst inn í skáp á meðan ræningjarnir fóru frjálsri hendi um húsið og rændu því sem þeir vildu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina