fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Brotist inn á heimili stjörnunnar – Hann reyndi að berjast á móti en endaði á spítala

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn á heimili Roberto Baggio í gær þegar hann sat heima hjá sér að horfa á landsleik Ítalíu og Spánar á Evrópumótinu.

Vopnaðir ræningjar brutust inn og segir í fréttum á Ítalíu að alvarleg árás hafi átt sér stað.

Baggio var fluttur á sjúkrahús eftir innbrotið eftir að þjófarnir höfðu ráðist á hann.

Mynd/Getty

Baggio er 57 ára gamall en innbrotið er sögð hafa verið algjör martröð fyrir hann og fjölskylduna.

Baggio er sagður hafa reynt að berjast við mennina fimm sem brutust inn í húsnæði hans en þurfti að bakka frá.

Baggio og fjölskyldan voru svo læst inn í skáp á meðan ræningjarnir fóru frjálsri hendi um húsið og rændu því sem þeir vildu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“