fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

United í leit að arftaka Casemiro og horfir til West Ham

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í leit að miðjumanni í sumar þar sem Casemiro gæti farið. Nú horfir félagið til West Ham.

Casemiro átti afleitt tímabil með United og gæti því farið annað. Félagið vill styrkja þessa stöðu og hefur það áhuga á Edson Alvarez hjá West Ham.

Hinn 26 ára gamli Alvarez gekk í raðir West Ham í fyrra frá Ajax, en hann getur spilað aftarlega á miðjunni og í hjarta varnarinnar.

Það gæti þó reynst flókið fyrir United að fá mexíkóska landsliðsmanninn þar sem West Ham lítur á hann sem lykilmann og er hann með samning í London til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd