fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433

Besta deild kvenna: Óvænt tap Blika opnar titilbaráttuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 19:57

Selma Dögg setti seinna markið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur 2 – 1 Breiðablik
1-0 Bergdís Sveinsdóttir
2-0 Selma Dögg Björgvinsdóttir
2-1 Katrín Ásbjörnsdóttir

Toppbaráttan í Bestu deild kvenna er opin upp á gátt eftir nokkuð óvænt tap Breiðabliks gegn Víkingi á útivelli.

Breiðablik hafði unnið átta fyrstu leiki sumarsins en lenti á vegg í Víkinni í kvöld.

Bergdís Sveinsdóttir kom Víkingi yfir áður en fyrirliðinn Selma Björgvinsdóttir skoraði það síðara.

Katrín Ásbjörnsdóttir lagaði stöðuna fyrir Blika í uppbótartíma en nær komust Blikar ekki og 2-1 tap staðreynd.

Valur hefur nú tækifæri til að jafna Blika á toppnum en eina tap Vals hafði komið gegn Blikum þetta sumarið.

Víkingur fer eftir sigurinn upp í tólf stig en Blikar áfram með 24 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn