fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Ryder er á fundi með leikmönnum KR og stýrir æfingu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 12:10

Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Guðjónsson framkvæmdarstjóri KR segir að Gregg Ryder sé að fara að stýra æfingu liðsins í dag og fundi með leikmönnum þessa stundina. Ekki sé búið að reka hann úr starfi. KR tapaði gegn ÍA í Bestu deildinni í gær.

Sú saga hefur flogið í morgun að það standi til að reka Ryder úr starfi og jafnvel að búið væri að því. Málið var meðal annars rætt í Dr. Football

„Það er bara ekki rétt að það sé búið að reka hann, hann er á fundi með leikmönnum núna og er á leið á æfingu með þá,“
sagði Bjarni um málið við 433.is.

Bjarni gat að öðru leyti ekkert tjáð sig um þessar sögur og sagði knattpyrnudeild stýra hlutunum. Páll Kristjánsson hefur ekki svarað 433.is í morgun.

Meira:
Er búið að reka Ryder? – Páll og Bjarni láta ekki ná í sig

Ryder hafði stýrt Þrótti og Þór hér á landi áður en hann fór til Danmerkur. Leit KR að þjálfar síðasta haust var mikið í fréttum en fjöldi þjálfara hafnaði starfinu áður en kom að Ryder.

KR vann fyrstu tvo leiki sumarsins á útivelli en liðið hefur ekki enn unnið leik á heimavelli og er með ellefu stig í Bestu deildinni, aðeins fjórum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“