fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi

433
Þriðjudaginn 18. júní 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wanda Nara, hin umdeilda eiginkona knattspyrnumannsins Mauro Icardi, er kviknakin í nýju myndbandi sem hún birti á Instagram. Þar auglýsir hún nýtt lag sitt, Ibiza. 

Hin 37 ára gamla Wanda er afar vinsæl og með 17 milljónir fylgjenda á Instagram. Erlendir miðlar vilja meina að með nýja myndbandinu sínu taki Wanda áhættuna á því að vera bönnuð á Instagram þar sem hún er nakin á því.

Wanda er sem fyrr segir gift Icardi. Samband þeirra hefur verið stormasamt og þau nokkrum sinnum hætt saman en svo tekið saman á ný.

Hér að neðan er myndbandið.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef myndbandið birtist ekki

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það