fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Gylfi Þór hetja Vals í dramatískum leik á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var dramatík í kvöld þegar Valur og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli á Hlíðarenda í Bestu deild karla.

Leikurinn var frábær skemmtun allan leikinn en Valdimar Þór Ingimundarson skoraði eina mark fyrri hálfleiksins.

Í þeim síðari jafnaði Gylfi Þór Sigurðsson fyrir Val úr vítaspyrnu áður en Valdimar skoraði aftur.

Það var svo í uppbótartíma sem Valur fékk vítaspyrnu aftur og Gylfi Þór gerði engnin mistök, tvö frábær víti.

2-2 jafntefli staðreynd en Víkingur situr áfram á toppnum en Valur er fjórum stigum á eftir í þriðja sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður