fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fylkir vann góðan sigur á Vesta – KA komið í botnsætið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 19:56

Rúnar Páll og hans menn lönduðu fyrsta sigrinum. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 3 -2 Vestri:
0-1 Elmar Atli Garðarsson
1-1 Matthias Præst Nielsen
2-1 Þóroddur Víkingsson
3-1 Ómar Björn Stefánsson
3-2 Jeppe Gertsen

Fylkir vann nauðsynlegan sigur á Vestra í Bestu deild karla í kvöld en leikið var við frábærar aðstæður í Árbæ.

Elmar Atli Garðarsson kom Vestra yfir í leiknum áður en Matthias Præst jafnaði leikinn, staðan 1-1 í hálfleik.

Þóroddur Víkingsson og Ómar Björn Stefánsson skoruðu svo fyrir Fylki í síðari hálfleik og komu liðinu í 3-1 áður en Jeppe Gertsen lagaði stöðuna fyrir gestina. Lokastaðan 3-2.

Fylkir fer með sigrinum af botni deildarinnar og er með sjö stig en KA er með fimm stig á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður