fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Dramatískur sigur Portúgals – Martinez með öflugar skiptingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 20:54

Cristiano Ronaldo Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgal sem er eitt best mannaða liðið á Evrópumótinu vann dramatískan 2-1 sigur á Tékklandi í Þýskalandi í kvöld.

Lukáš Provod kom Tékkum yfir eftir um klukkutíma leik.

Það var Robin Hranáč sem varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net eftir 70 mínútna leik.

Portúgalar reyndu að sækja sigurinen leikur liðsins var á köflum hægur og fyrirsjáanlegur. Diogo Jota kom boltanum í netið á 88 mínútu en Cristiano Ronaldo var rangstæður í aðdraganda marksins.

Francisco Conceição skoraði svo dramatísk sigurmark á 92 mínútu en hann var ný mættur til leiks en Roberto Martinez gerði þrefalda skiptingu í uppbótartíma sem skilaði sína.

Liðin eru í riðli með Georgíu og Tyrklandi en Tyrkir unnu góðan sigur fyrr í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona