fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Firmino sterklega orðaður við England

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Roberto Firmino sé á leið aftur í enska boltann en TalkSport fullyrðir að Fulham sé að reyna við sóknarmanninn.

Firmino gerði garðinn frægan sem sóknarmaður Liverpool en lék fyrir það með Hoffenheim í Þýskalandi.

Brassinn tók stökkið til Sádi Arabíu í fyrra en þar hefur lítið gengið upp og er hann á förum í sumar.

Firmino ku vera ósáttur hjá Al-Ahli þar í landi en hann er ekki fyrsti maður á blað hjá nýja félagi sínu.

Fulham ku hafa mikinn áhuga á að semja við Firmino fyrir næsta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga