fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

EM: Rúmenía kom mörgum á óvart og valtaði yfir Úkraínu

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmenía 3 – 0 Úkraína
1-0 Nicolae Stanciu(’29)
2-0 Razvan Marin(’53)
3-0 Denis Dragus(’57)

Rúmenía kom mörgum á óvart á EM í dag er liðið spilaði við Úkraínu í riðlakeppninni.

Flestir bjuggust við sigri Úkraínu í þessum leik en annað kom svo sannarlega á daginn í Þýskalandi.

Úkraína tapaði þessum leik 3-0 og má segja að sigur Rúmeníu hafi einfaldlega verið verðskuldaður.

Nicolae Stanciu skoraði fallegasta mark leiksins en þeir Razvan Marin og Denis Dragus komust einnig á blað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum