fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Telja að hann sé að staðfesta brottför með þessum ummælum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 22:18

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theo Hernandez hefur gefið sterklega í skyn að hann sé að fara frá liði AC Milan í sumarglugganum.

Hernandez hefur lengi verið einn besti bakvörður Serie A en hann er nú með Frakklandi á EM í Þýskalandi.

Milan vill klárlega halda þessum öfluga bakverði en Bayern Munchen sýnir honum mikinn áhuga.

Hernandez er aðeins 26 ára gamall og gæti tekið við af Alphonso Davies hjá Bayern sem er á leið til Real Madrid.

,,Hvort ég verði áfram hjá Milan eða fari annað, við þurfum að sjá til,“ sagði Hernandez.

,,Við verðum að sjá til hvort ég verði áfram eða ekki. Ég er bara að einbeita mér að EM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður