fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Önnur stórstjarna gæti farið til Real á frjálsri sölu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid gæti verið að fá aðra stórstjörnu á frjálsri sölu samkvæmt bæði þýskum og spænskum fjölmiðlum.

Real er búið að semja við Kylian Mbappe sem kom til félagsins frá Paris Saint-Germain á frjálsri sölu.

Mbappe er launahæsti leikmaður Real í dag en félagið þurfti þó ekki að borga PSG krónu.

Sky Sports í Þýskalandi er á meðal þeirra sem segja að Alphonso Davies sé nú líklega á leið til Real frá Bayern Munchen.

Það verður ekki í sumar heldur sumarið 2025 en Davies verður samningslaus eftir næsta tímabil.

Litlar líkur eru á að Davies kroti undir nýjan samning við Bayern en hann gæti þó mögulega verið seldur annað fyrir rétta upphæð í þessum sumarglugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“