fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

14 fyrrum leikmenn Manchester United skelltu sér saman í sumarfrí

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að margir fyrrum leikmenn Manchester United halda enn sambandi í dag eftir nýja mynd sem var birt á samskiptamiðla.

Menn á öllum aldri ákváðust að ferðast til Möltu í sumarfríinu en nokkrir vel þekktir einstaklingar voru í þessari ágætu ferð.

Chris Eagles, Chris Casper, Luke Chadwick, Ronny Johnsen, Danny Simpson, Danny Webber, Phil Bardsley, David May og Bojan Djordjic voru á meðal gesta.

Þessir leikmenn eiga það allt sameiginlegt að hafa spilað fyrir United á sínum ferli sem og þeir Chris Casper, Bern Thornley, Nick Culkin, Sammy McIIlroy, Lee Martin og Russel Beardsmore sem voru einnig sjáanlegir.

Tveir af þessum leikmönnum, David May og Ronny Johnsen voru hluti af liði United 1999 er þrennan fræga vannst.

Af hverju eða hvernig þessir menn halda sambandi er óvitað en mynd af þeim saman á Möltu má sjá hér eða þá fyrir ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar