fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júní 2024 17:30

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var í viðtali við 433.is eftir blaðamannafund á Hlíðarenda vegna leiksins við Val í Bestu deild karla á þriðjudag. Þar var honum ekki sleppt án þess að ræða EM í Þýskalandi sem hefst í kvöld.

„Fyrir mér eru þessar úrslitakeppnir, HM og EM, hátíð. Bæði sem stuðningsmaður fótbolta og sem þjálfari því ég ætlast til að það gerist eitthvað „tactical trend“ á þessu móti sem svo mun leiða veginn næstu 1-2 árin,“ sagði Arnar, sem mun starfa sem sérfræðingur RÚV um keppnina.

video
play-sharp-fill

En hver telur Arnar að standi uppi sem Evrópumeistari í næsta mánuði?

„Það eru fullt af liðum sem kom inn og eiga góðan möguleika á að vinna þetta mót. Ég held alltaf með Englandi en ég held samt að þeir eigi ekki séns ef ég á að segja eins og er. Ég held að Frakkarnir taki þetta. Svo verður gaman að sjá hvort Þjóðverjarnir nái að endurheimta stemninguna frá því árið 2006, þegar HM var í Þýskalandi.

Núna er Þýskaland að koma inn í keppnina sem svolítið brotin þjóð þar sem enginn hafði áhuga á mótinu einhverra hluta vegna þar sem það fór fram í Katar. Leikmenn drulluðu upp á bak svo nú er hlutverk leikmanna að sameina þjóðina aftur og ég held þeim muni takast það.“

Viðtalið við Arnar í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture