fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

„Mér finnst þetta of mikið högg“

433
Fimmtudaginn 13. júní 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is hituðu þeir Helgi Fannar Sigurðsson, Hörður Snævar Jónsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson vel upp fyrir EM í Þýskalandi, sem hefst á morgun. Nú er komið að D-riðli. Þar eru Pólland, Holland, Austurríki og Frakkland.

Frakkar eru klárlega eitt af sigurstranglegustu liðum mótsins. „Þetta er breiðasti leikmannahópur í heimi. Þeir eiga 50 frábæra leikmenn. Aðalspurningin er hvort Didier Deschamps finni réttu blönduna, það er ansi erfitt að finna hana. Núna er til dæmis útlit fyrir að William Saliba verði á bekknum,“ sagði Hrafnkell.

video
play-sharp-fill

Hollendingar eru þá alltaf spennandi en Hörður spáir því að meiðsli þar skömmu fyrir mót setji strik í reikninginn.

„Frenkie de Jong er fyrsta áfallið fyrir þá og svo Teun Koopmeiners, sem meiðist í upphitun á móti okkur. Hann er off á mótinu líka. Vörnin og miðjan voru styrkleikar þeirra en nú er það eiginlega bara vörnin. Ég hélt kannski að þeir gætu orðið óvænta liðið í undanúrslitum en mér finnst þetta of mikið högg.“

Í spilaranum er ítarleg umræða um riðilinn í heild og liðin sem í honum eru.

Pólland
Lykilmaðurinn – Robert Lewandowski
Gaman að fylgjast með – Kacper Urbański

Lewandowski fagnar marki.

Holland
Lykilmaðurinn – Virgil van Dijk
Gaman að fylgjast með – Xavi Simmons

Getty Images

Austurríki
Lykilmaðurinn – Marcel Sabitzer
Gaman að fylgjast með – Marko Arnautovic

Marko Arnautovic

Frakkland
Lykilmaðurinn – Kylian Mbappe
Gaman að fylgjast með -Bradley Barcola

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
Hide picture