fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Kompany vill kaupa varnarmann Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum dagsins vill Vincent Kompany þjálfari FC Bayern ganga frá kaupum á Joe Gomez varnarmanni Liverpool.

Gomez er fjölhæfur leikmaður en hann lék 51 leik fyrir Liverpool á liðnu tímabili.

Gomez getur spilað sem bakvörður og miðvörður og telur Kompany að hann geti reynst þýska stórveldinu vel.

Getty Images

Gomez er hluti af enska landsliðshópnum sem er mættur til Þýskalands og verður í fullu fjöri þar í sumar.

Kompany tók við þjálfun Bayern á dögunum og stefnir á að styrkja hópinn hressilega í sumar eftir mikil vonbrigði hjá Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði