fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Kompany vill kaupa varnarmann Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum dagsins vill Vincent Kompany þjálfari FC Bayern ganga frá kaupum á Joe Gomez varnarmanni Liverpool.

Gomez er fjölhæfur leikmaður en hann lék 51 leik fyrir Liverpool á liðnu tímabili.

Gomez getur spilað sem bakvörður og miðvörður og telur Kompany að hann geti reynst þýska stórveldinu vel.

Getty Images

Gomez er hluti af enska landsliðshópnum sem er mættur til Þýskalands og verður í fullu fjöri þar í sumar.

Kompany tók við þjálfun Bayern á dögunum og stefnir á að styrkja hópinn hressilega í sumar eftir mikil vonbrigði hjá Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo