fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Kompany vill kaupa varnarmann Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum dagsins vill Vincent Kompany þjálfari FC Bayern ganga frá kaupum á Joe Gomez varnarmanni Liverpool.

Gomez er fjölhæfur leikmaður en hann lék 51 leik fyrir Liverpool á liðnu tímabili.

Gomez getur spilað sem bakvörður og miðvörður og telur Kompany að hann geti reynst þýska stórveldinu vel.

Getty Images

Gomez er hluti af enska landsliðshópnum sem er mættur til Þýskalands og verður í fullu fjöri þar í sumar.

Kompany tók við þjálfun Bayern á dögunum og stefnir á að styrkja hópinn hressilega í sumar eftir mikil vonbrigði hjá Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“