fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Arsenal að stela ungstirni af Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan McAidoo er 16 ára gamall enskur sóknarmaður sem er talið eitt mesta efnið í enskum fótbolta. Hann er að ganga í raðir Arsenal.

McAidoo er á förum frá Chelsea en hann hefur hafnað nýjum samningi hjá bláa liðinu í London.

Mörg lið hafa reynt að sannfæra McAidoo um að koma en hann er sagður spenntastur fyrir Arsenal.

McAidoo er fæddur árið 2008 en hann lék fyrir U16 og U17 ára landslið Englands á liðnu tímabili.

McAidoo mun ekki fara beint inn í aðallið Arsenal heldur fara inn í unglingaliðin og reyna að vinna sig upp stigann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag