fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Svona er tölfræði Hareide eftir ár í starfi – Markatalan í mínus

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Segja má að Age Hareide hafi í gær klárað sitt fyrsta ár í starfi sem landsliðsþjálfari Íslands. Liðið tapaði þá 4-0 gegn Hollandi.

Hareide stýrði íslenska liðinu í fyrsta sinn þann 17 júní árið 2023 þegar liðið tapaði gegn Slóvakíu á heimavelli.

Síðan hefur Hareide stýrt liðinu fjórtán sinnum og unnið sex leiki. Þrír af sigrunum sex hafa komið í vináttulandsleikjum.

Í leikjunum fjórtán hefur íslenska liðið skorað nítján mörk en fengið á sig tuttugu, markatalan er því í mínus eftir þetta ár Hareide í starfi.

Af þessum fjórtán leikjum hefur liðið tapað sjö undir stjórn hans og gert eitt jafntefli. Sigurhlutfallið er 43 prósent.

Hareide er með samning við KSÍ næstu árin en stjórn KSÍ getur í nóvember nýtt sér uppsagnarákvæði í samningum, sé sambandið á þeim buxunum að betri mann sé hægt að finna í starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn