fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Samdi á Ítalíu eftir að hafa hafnað nýjum samingi hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omari Forson hefur skrifað undir hjá Monza á Ítalíu, hann kemur til félagsins frítt frá Manchester United.

Þar sem Forson er 19 ára gamall fær United bætur frá Monza.

Forson stóð til boða að vera áfram hjá Manchester United en vildi komast burt.

Forson telur sig kláran í að spila á fullum krafti í aðalliði og fær nú tækifæri í Seriu A.

Forson er kröftugur sóknarmaður sem hefur spilað fyrir flest yngri landslið Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu