fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Manchester United á höttunum eftir framherja – Þessir þrír nú á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill bæta við sig framherja í sumar og hefur sett saman lista með þremur skotmörkum.

ESPN greinir frá þessu, en leikmennirnir sem um ræðir eru Ivan Toney hjá Brentford, Jonathan David hjá Lille og Joshua Zirkzee hjá Bologna.

Jonathan David. Getty Images

Toney og David eiga báðir aðeins ár eftir af samningi sínum við félög sín og þá er klásúla í samningi Zirkzee upp á 34 milljónir punda í sumar.

United ætti því að eiga efni á einum af þessum leikmönnum. Brentford biður hins vegar um 50 milljónir punda þó aðeins sé ár eftir af samningi Toney.

Töluverð óvissa er hjá United fyrir næsta tímabil þar sem ekki er enn vitað hvort Erik ten Hag verði við stjórnvölinn.

Joshua Zirkzee. Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu