fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Allt að verða frágengið – Szczesny fer til Sádí

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny færist nær því að ganga í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu.

Orðrómar um þetta fóru af stað um helgina en nú er allt nánast klappað og klárt. Pólski markvörðurinn mun skrifa undir tveggja ára samning við Al-Nassr.

Juventus fær þá um 5 milljónir evra fyrir kappann.

Szczesny er 34 ára gamall og hefur átt mörg góð ár hjá Juventus en þeir vilja skoða nýjan markvörð.

Szczesny hefur átt frábæran feril en hann verðu áður hjá Arsenal og Roma.

Al-Nassr er stjörnuprýtt lið en Cristiano Ronaldo er skærasta stjarna liðsins en þarna eru líka Aymeric Laporte, Sadio Mane og fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag