Wojciech Szczesny færist nær því að ganga í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu.
Orðrómar um þetta fóru af stað um helgina en nú er allt nánast klappað og klárt. Pólski markvörðurinn mun skrifa undir tveggja ára samning við Al-Nassr.
Juventus fær þá um 5 milljónir evra fyrir kappann.
Szczesny er 34 ára gamall og hefur átt mörg góð ár hjá Juventus en þeir vilja skoða nýjan markvörð.
Szczesny hefur átt frábæran feril en hann verðu áður hjá Arsenal og Roma.
Al-Nassr er stjörnuprýtt lið en Cristiano Ronaldo er skærasta stjarna liðsins en þarna eru líka Aymeric Laporte, Sadio Mane og fleiri.
🚨🟡🔵 Wojciech Szczesny's move to Al Nassr, now advancing to final stages after exclusive story revealed on Sunday.
Two year contract almost agreed, final details to be clarified and then green light expected soon.
Juve, set to receive around €5m and will save his salary. pic.twitter.com/Xyi36gkoJJ
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 11, 2024