fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Eitt stærsta félag Evrópu vill kaupa Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ákveðið að selja Jadon Sancho í sumar og er verðmiðinn 40 milljónir punda.

Flestir virtu miðlar Bretlands sögðu frá þessu í gær en engu breytir hver mun stýra liðinu.

Sancho var lánaður til Dortmund í janúar og vill þýska félagið kaupa hann.

Sky Sports segir frá því núna að Juventus sé komið í slaginn og vilji ítalski risinn kaupa Sancho.

„Það eru mörg lið á Ítalíu og í Þýskalandi sem vilja kaupa Sancho;“ segir fréttamaður Sky Sports.

United fer fram á 40 milljónir punda og mun félagið ekki lækka þann verðmiða miðað við fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“