fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

United reyndi að stela honum af Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United reyndi að semja við 26 ára gamla varnarmanninn Tosin Adarabioyo samkvæmt Daily Mail.

Þessi ágæti miðvörður er kominn til Chelsea en hann kemur á frjálsri sölu frá Fulham þar sem hann stóð sig nokkuð vel.

Samningur leikmannsins er runninn út og er útlit fyrir að hann geri samning við Chelsea til fimm ára.

United sýndi þó þessum fyrrum leikmanni Manchester City áhuga að sögn Mail og reyndi að hafa betur í baráttunni gegn Chelsea.

Rauðu Djöflarnir blönduðu sér þó í baráttuna of seint og mun Adarabioyo spila í London á næsta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu