fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mun hafna öllu fyrir ensku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 22:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá mun Massimiliano Allegri ekki þjálfa lið Juventus á næstu leiktíð en hann hefur látið af störfum.

Allegri hefur undanfarin þrjú ár unnið hjá Juventus eða frá 2021 til 2024 en fyrir það var hann hjá félaginu frá 2014 til 2019.

Allegri er eftirsóttur og hafa lið í Sádi Arabíu sýnt honum mikinn áhuga undanfarnar vikur.

Samkvæmt Sky Italia mun Allegri hins vegar hafna öllum boðum frá Sádi og hefur aðeins áhuga á að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni.

Þessi 56 ára gamli Ítali hefur aldrei þjálfað fyrir utan heimalandsins áður en er búinn að ná fínum tökum á enska tungumálinu.

Allegri vonast til að fá tilboð frá Englandi á næstu vikum en Lazio hefur einnig sýnt honum áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“